Færð og veður

færð

Færð og veður

Allar vindhraðatölur á þessum síðum eru í metrum á sekúndu (m/s).
Upplýsingar um færð eru skráðar kl. 8:00 – 16:00 á tímabilinu 1. maí til 31. október en kl. 7:00 til 22:00 frá 1. nóvember til 30. apríl, og birtast hér nánast um leið. Utan þessa tíma breytast þessar upplýsingar ekki og nokkru eftir miðnætti eru þær hreinsaðar út.


Veðurupplýsingarnar koma hins vegar frá sjálfvirkum veðurstöðvum og uppfærast þær því allan sólarhringinn.

Veðurspá frá Veðurstofu Íslands.