Um okkur

 Vöruflutningar.is

Fyrirtækið Vöruflutningar.is  bíður upp á alhliða flutningaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu til flestra landshluta og til flestra Norðurlandanna Gerum tilboð í flutninga til og frá Evrópu. Boðið er upp á flutninga á vörum, búslóðum og öðru sem flytja þarf. Með vel útbúnum bílum reynum við tryggja viðskiptavinum skjóta og örugga afhendingu á vörum hvort sem er innanlands eða til Norðurlandanna.

skuggi

Höfum verið í rekstri með hléum frá árinu 1987 en sleitulaust frá 1993 og ætlum okkur að halda eitthvað áfram. Við höfum hugsað okkur að bæta við þessa þjónustu í pökkun og frágangi á búslóðum sem fara erlendis hvort sem við flytjum hana sjálfir eða einhver annar svo sem skipafélögin. Þar sem flutningabransinn er ekki að mínu mati í neinum vexti heldur harðnandi samkeppni leggjum við meiri áherslu á að veita betri og persónulegri þjónustu sem mér heyrist að sé tvímælalaust að skila sér miðað við þau ummæli sem fara af okkar þjónustu á flutningum til og frá norðurlöndunum.

skuggi

Þökkum þeim sem hafa átt viðskipti við okkur á liðnum árum og býð nýja aðila velkomna.

Fyrir hönd Vöruflutninga .is
Jón Tómas Ásmundsson.

jt
Fyrir hönd Vöruflutninga .is
Jón Tómas Ásmundsson.

Jón Tómas
Sími: +354 896 2063
jontomas@internet.is

Sigurbjörn Guðmundsson
Sími: +354 8942620
flutningar@internet.is

cargobikelong_small_1-300x231